Útiljós


Útiljós UL37:

Glæsileg útiljós sem gefa skemmtilega lýsingu utandyra. Lýsa upp og niður. Ljósin eru dufthúðuð (pólýhúðuð) og henta því sérlega vel fyrir íslenska veðráttu. Auðveld í uppsetningu. Ljósin koma samsett með Osram LED peru. Endingartími peranna er allt að 20 ár skv. framleiðanda.

 

  • Íslensk hönnun og framleiðsla
  • Stærð: 10x10x16cm
  • Perur: E14
  • Litur*: hvítt, svart og grátt
  • Dufthúðað ál (pólýhúðun)
  • Ljósin eru CE merkt
  • Verð: 15.490 kr.
  • Staur verð: 29.900 kr. (35 cm) og 34.900 kr. (70 cm)

 

*Hægt er að sérpanta aðra liti.